fbpx
Föstudagur 09.desember 2022
433Sport

Besta deild kvenna: Blikar unnu mikilvægan sigur – KR í Lengjudeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann mikilvægan sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liði spilaði við Aftureldingu.

Blikar þurftui á þremur stigum að halda til að eiga smá von í titilbaráttunni sem er við Val.

Agla María Albertsdóttir gerði tvö mörk fyrir þær grænklæddu í 3-0 sigri og lyfti liðið sér upp í 33 stig.

Þegar tvær umferðir eru eftir þá eru sex stig í Val sem er þó einnig með töluvert betri markatölu.

Afturelding er með 12 stig í 9. sæti deildarinnar og er fjórum stigum frá öruggu sæti.

KR er fallið úr Bestu deildinni eftir leik við Selfoss fyrr í dag. Selfoss vann leikinn 3-5 sem þýðir að KR er á leið í Lengjudeildina.

Þór/KA vann þá lið Keflavík 3-1 en sá leikur fór fram í Keflavík.

Breiðablik 3 – 0 Afturelding
1-0 Írena Héðinsdóttir Gonzalez(’52)
2-0 Agla María Albertsdóttir(’71)
3-0 Agla María Albertsdóttir(’82)

Keflavík 1 – 3 Þór/KA
0-1 Margrét Árnadóttir(’42)
0-2 Ísfold Marý Sigtryggsdóttir(’45)
0-3 Hulda Ósk Jónsdóttir(’49)
1-3 Caroline Mc Cue Van Slambrouck(’67)

KR 3 – 5 Selfoss
0-1 Íris Una Þórðardóttir(’15)
1-1 Guðmunda Brynja Óladóttir(’17)
1-2 Miranda Nild(’36)
2-2 Marcella Marie Barberic(’49)
2-3 Íris Una Þórðardóttir(’56)
2-4 Miranda Nild(’64)
2-5 Katla María Þórðardóttir(’80)
3-5 Rasamee Phonsongkham(’89, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag
433Sport
Í gær

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“