fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Haaland eftir leik: „Ekki berja mig“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 08:56

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Erling Braut Haaland skoraði sigurmark Manchester City gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er fyrrum leikmaður þýska félagsins.

Haaland er aðeins 22 ára gamall, en þetta var hans 26. mark í Meistaradeildinni.

Jude Bellingham hafði komið Dortmund yfir á 56. mínútu. City þjarmaði að gestunum og John Stones jafnaði á 80 mínútu, áður en Haaland skoraði sigurmarkið fjórum mínútum síðar.

Eftir leik var Haaland á leið í viðtal og gekk framhjá starfsfólki Dortmund. „Ekki berja mig,“ sagði hann léttur, eftir að hafa tekið öll þrjú stigin á móti sínu gamla liði.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Í gær

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea