fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Sjáðu myndina: Mótmæltu áhrifum andláts drottningarinnar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 08:18

Elísabet II við störf í júní 2022. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Bayern Munchen voru með borða á 2-0 sigri liðsins gegn Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær, þar sem þeir mótmæltu áhrifunum sem andlát Elísabetar Englandsdrottningar hefur haft á knattspyrnuheiminn.

Drottningin lést á fimmtudag og var öllum fótbolta í Bretlandi frestað um síðustu helgi. Þá hefur andlátið haft áhrif á Evrópuleiki breskra liða einnig.

„Frestanir á síðustu stundu og bönn vegna dauða í konungsfjölskyldunni!? Virðið áhorfendur,“ stóð á borðanum.

Öllum leikjum í ensku úrvaldeildinni var til að mynda frestað um síðustu helgi, af virðingu við drottninguna.

Það hefur þó verið staðfest að keppni í deildinni muni hefjast aftur um næstu helgi. Þó hefur þremur leikjum í umferðinni verið frestað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið