fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Meistaradeildin: Bayern vann Barcelona – Matip hetjan á Anfield

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen vann stórleikinn í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Barcelona á heimavelli.

Robert Lewandowski mætti þarna sínum fyrrum félögum en hann komst ekki á blað á Allianz Arena.

Lucas Hernandez og Leroy Sane sáu um að tryggja Bayern sigur með mörkum snemma í seinni hálfleik.

Annar hörkuleikur fór fram á Anfield þar sem skemmtikraftarnir í Ajax komu í heimsókn.

Liverpool komst yfir með marki frá Mohamed Salah en Mohammed Kudus sá um að jafna metin fyrir Ajax.

Joel Matip tryggði Liverpool svo sigur á dramatískan hátt er 89 mínútur voru komnar á klukkuna.

Fyrr í kvöld tapaði Tottenham gegn Sporting Lisbon þar sem bæði mörk heimaliðsins komu í uppbótartíma.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Bayern Munchen 2 – 0 Barcelona
1-0 Lucas Hernandez(’50)
2-0 Leroy Sane(’54)

Liverpool 2 – 1 Ajax
1-0 Mohamed Salah(’17)
1-1 Mohammed Kudus(’27)
2-1 Joel Matip(’89)

Marseille 0 – 1 Frankfurt
0-1 Jesper Lindstrom(’43)

Porto 0 – 3 Club Brugge
0-1 Ferran Jutgla(’15, víti)
0-2 Kamal Sowah(’47)
0-3 Andreas Skov Olsen(’52)
0-4 Antonio Nusa(’88)

Leverkusen 2 – 0 Atletico Madrid
1-0 Robert Andrich(’85)
2-0 Moussa Diaby

Sporting 2 – 0 Tottenham
1-0 Paulinho(’90)
2-0 Arthur Gomes(’93)

Viktoria Plzen 0 – 2 Inter
0-1 Edin Dzeko(’20)
0-2 Denzel Dumfries(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið