fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Kristján Óli botnar ekkert í Akureyringum og vill sjá samning á borði – „Það er lögreglumál“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 14:00

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Arnars Grétarssonar, þjálfara karlaliðs KA, er að renna út eftir tímabil. Samkvæmt Þungavigtinni hefur honum ekki verið boðinn nýr samningur, þrátt fyrir eftirtektarverðan árangur.

KA er í þriðja sæti Bestu deildarinnar með 40 stig eftir 21 leik, átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Liðið er ofar en nær allir sérfræðingar spáðu því fyrir tímabil.

KA vann einmitt frækinn 2-1 sigur á Breiðabliki fyrir norðan í gær.

„Að KA-menn séu ekki búnir að reyna að negla Arnar niður fyrir næsta tímabil, það er lögreglumál,“ segir Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni.

Kristján segir að önnur félög í deildinni eigi að heyra í Arnari og reyna að semja við hann.

„Ef ég væri liðin í bænum, Stjarnan, HK, Valur, semjið þið við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld