fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Sara Björk: Frábær tilfinning að spila fyrir framan fólkið okkar

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. september 2022 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Ísland í kvöld er liðið mætti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM.

Landsliðsfyrirliðinn skoraði tvö mörk í öruggum 6-0 sigri Íslands sem er í toppsæti C-riðils fyrir lokaumferðina.

Þar mun Ísland spila við Holland í úrslitaleik um hvort liðið fer alla leið í lokakeppni HM.

,,Frábær tilfinning, við vinnum 6-0 og erum að skapa mikið af færum og förum inn í hálfleik í 2-0. Við erum með tök á leiknum frá byrjun til enda, frábær liðsframmistaða,“ sagði Sara.

,,Við ákváðum frá byrjun að setja tóninn og fara í öll návígi og vinna þau og þær vildu á köflum pressa en við leystum það vel. Mér fannst þær aldrei komast inn í leikinn.“

,,Það er frábær tilfinning að koma aftur á Laugardalsvöll og spila fyrir framan fólkið okkar og skora líka, það er of langt síðan en fyrst og fremst að ná þessum sigri og búa til úrslitaleik í Hollandi.

Nánar er rætt við Söru hér fyrir neðan.

DJI_0438
play-sharp-fill

DJI_0438

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Englands – Rice, Foden og Rashford bestir

Einkunnir leikmanna Englands – Rice, Foden og Rashford bestir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bandaríkin hentu Íran úr leik – Pulisic hetjan

Bandaríkin hentu Íran úr leik – Pulisic hetjan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðið upp á nýjung fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United á næstu leiktíð

Boðið upp á nýjung fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern skoðaði málið en útiloka það að taka Ronaldo í janúar

Bayern skoðaði málið en útiloka það að taka Ronaldo í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns