fbpx
Sunnudagur 04.desember 2022
433Sport

Ljóð sem Giggs samdi birt í réttarsal – „Þessar myndir sem þú sendir“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöld í máli Ryan Giggs halda áfram. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United er sakaður um margs konar ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni, Kate Greville. Ofbeldið er af andlegum og líkamlegum toga.

Í gær var birt ljóð sem GIggs hafði samið til Kate á meðan sambandið þeirra átti stað.

Einnig voru birt fjöldi skilaboða sem Giggs sendi á ástkonu sína á meðan þessu sambandi stóð.

„Ég elska þig til næstu plánetu sem þessir klóku menn hjá Nasa finna. Að auki elska ég þig meira en alla leikina mína í ensku úrvalsdeildinni sem eru margir. Elska þig,“ skrifaði Giggs.

Ljóðið sem Giggs samdi er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vakti verulega athygli á blaðamannafundi í gær – Sjáðu kossinn umtalaða

Vakti verulega athygli á blaðamannafundi í gær – Sjáðu kossinn umtalaða
433Sport
Í gær

Hazard gæti verið hættur eftir slæmt HM

Hazard gæti verið hættur eftir slæmt HM
433Sport
Í gær

Segir af sér eftir að liðið datt úr leik á HM

Segir af sér eftir að liðið datt úr leik á HM
433Sport
Í gær

Skilur Ronaldo í kjölfar óvæntra orðróma – „Ég held að það hjálpi honum“

Skilur Ronaldo í kjölfar óvæntra orðróma – „Ég held að það hjálpi honum“
433Sport
Í gær

Ásakaður um framhjáhald og svaraði fyrir framan milljónir – Sjáðu myndina

Ásakaður um framhjáhald og svaraði fyrir framan milljónir – Sjáðu myndina