fbpx
Sunnudagur 04.desember 2022
433Sport

Fabrizio Romano staðfestir félagaskipti Casemiro frá Real til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 13:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í knattspyrnuheiminum í dag það talin staðfesting á félagaskiptum þegar Fabrizio Romano hleður í „Here we go“.

Nú hefur Romano skellt þeirri línu á félagaskipti Casemiro frá Real Madrid til Manchester United. Kaupverðið er 60 milljónir evra en getur hækkað í 70 milljónir evra.

Romano segir að Casemiro hafi gengið frá fjögurra ára samningi með möguleika á fimmta árinu.

Farið verður með Casemiro í læknisskoðun um helgina og þá þarf hann að fá atvinnuleyfi á Englandi.

Casemiro mun þéna ansi vel á Old Trafford og fá langtímasamning.

Samkvæmt The Athletic munu laun hans verða svipuð og hjá markverðinum David De Gea, sem þénar 375 þúsund pund á viku. Spánverjinn er einmitt launahæsti markvörður heims.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kötturinn sem lítur út eins og stórstjarna Englands – Færslan fékk frábær viðbrögð

Kötturinn sem lítur út eins og stórstjarna Englands – Færslan fékk frábær viðbrögð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu
433Sport
Í gær

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda