fbpx
Sunnudagur 04.desember 2022
433Sport

Sjúkrabíll kallaður til á Hlíðarenda í gær

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 10:00

Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkrabíll var kallaður til á Hlíðarenda í gærkvöldi er Haukar og Njarðvík mættust í 2. deild karla.

Leikið var á Origo-vellinum á Hlíðarenda, þar sem verið er að skipta um gervigras á Ásvöllum, heimavelli Hauka í Hafnarfirði.

Kenneth Hogg meiddist illa í leiknum og var það þess vegna sem sjúkrabíll var kallaður til. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði í viðtali við Fótbolta.net að hann teldi ólíklegt að Hogg spilaði fleiri leiki með Njarðvík í sumar. Hnéskel leikmannsins hafi farið úr lið.

Lið Njarðvíkur er svo gott sem komið upp í Lengjudeildina. Liðið er á toppi 2. deildar, ellefu stigum á eftir Völsungi, sem er í þriðja sæti. Efstu tvö liðin fara upp. Fimm umferðir eru eftir.

Haukar eru í fimmta sæti með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kötturinn sem lítur út eins og stórstjarna Englands – Færslan fékk frábær viðbrögð

Kötturinn sem lítur út eins og stórstjarna Englands – Færslan fékk frábær viðbrögð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu
433Sport
Í gær

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda