fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Monreal leggur skóna á hilluna 36 ára gamall

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nacho Monreal hefur lagt skóna á hilluna.

Spánverjinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, þar sem hann lék frá 2013 til 2019. Hann vann þrjá bikarmeistaratitla með félaginu.

Hinn 36 ára gamli Monreal lék aðallega sem vinstri bakvörður.

Auk þess að spila með Arsenal lék Monreal með Osasuna, Malaga og Real Sociedad á meistaraflokksferli sínum.

Kappinn náði að afreka það að leika 22 A-landsleiki fyrir hönd Spánar. Í þeim skoraði hann eitt mark.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM
433Sport
Í gær

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu