fbpx
Föstudagur 09.desember 2022
433Sport

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes er risastórt vandamál hjá Manchester United að sögn fyrrum enska landsliðsmannsins Gabriel Agbonlahor.

Man Utd hefur byrjað tímabilið skelfilega á töpum gegn Brighton og Brentford og er komin töluverð pressa á liðið.

Agbonlahor segir að margir leikmenn Rauðu Djöflana séu gagnrýndir en að Fernandes komist upp með meira en aðrir.

,,Fernandes, síðan hann kom í ensku úrvalsdeildina hefur tölfræðin verið frábær og mörkin og stoðsendingarnar,“ sagði Agbonlahor.

,,Hann lítur hins vegar út fyrir að vera versti liðsfélaginn. Í hvert skipti sem hann eða einhver annar missir boltann þá lyftir hann upp höndun, hann gerir það jafnvel að varamannabekknum.“

,,Ég hef spilað með svona leikmönnum og þú ert brjálaður út í þá. Hann mun pressa af og til en ef þetta væri Paul Pogba þá fengi hann að heyra það í fjölmiðlum. Fernandes kemst upp með morð.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag
433Sport
Í gær

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“