fbpx
Föstudagur 03.febrúar 2023
433Sport

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 08:21

Conte og Tuchel í gær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel og Antonio Conte rifust eins og hundur og köttur yfir og eftir leik Chelsea og Tottenham í gær.

Tuchel stýrir Chelsea og Conte Tottenham. Þeim var ansi heitt í hamsi yfir leiknum í gær og svo kom til átaka þeirra á milli er þeir tókust í hendur eftir leik.

Leiknum lauk 2-2, þar sem Harry Kane skoraði dramatískt jöfnunarmark á sjöttu mínútu uppbótartíma.

Í gærkvöldi birti Conte svo mynd á Instagram, þar sem mátti sjá Tuchel fagna öðru marka Chelsea. Þar hljóp hann fram hjá Conte.

„Þú ert heppinn að ég sá þig ekki. Hefðir átt skilið að láta fella þig,“ skrifaði Conte við myndina á Instagram.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stjúpfaðir í felum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðdís búin að skrifa undir samning hjá Basel

Heiðdís búin að skrifa undir samning hjá Basel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dregið í riðla í undankeppni EM – Íslenska liðið mætir Tékkum á ný

Dregið í riðla í undankeppni EM – Íslenska liðið mætir Tékkum á ný
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Í gær

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær