fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Barcelona vill allt of mikið fyrir Aubameyang

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Barcelona, hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið.

Enska félagið er í leit að sóknarmanni eftir að hafa losað sig við Romelu Lukaku og Timo Werner í sumar.

Börsungar eru þó sagðir vilja um 30 milljónir punda fyrir Aubameyang, eitthvað sem Chelsea er ekki til í að borga fyrir þennan 33 ára gamla leikmann.

Aubameyang kom aðeins til Barcelona í janúar frá Arsenal.

Barcelona vill þá fá Marcos Alonso, vinstri bakvörð Chelsea. Ekki er ólíklegt að hann yrði hluti af skiptum Aubameyang í hina áttina, gangi þau í gegn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Messi snúi aftur heim til Barcelona

Telur að Messi snúi aftur heim til Barcelona
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Englands – Foden og Henderson byrja

Byrjunarlið Englands – Foden og Henderson byrja
433Sport
Í gær

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu