fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Byrjunarlið Chelsea og Tottenham – Cucurella byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 15:11

Tuchel og Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Chelsea og Tottenham eigast við á Stamford Bridge.

Antonio Conte mætir þarna sínum gömlu félögum í Chelsea en hann vann deildina með liðinu á sínum tíma.

Byrjunarliðin eru nú dottin í hús en bæði lið unnu sitt verkefni í fyrstu umferð.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Chelsea: Mendy, Silva, Koulibaly, James, Loftus-Cheek, Cucurella, Kante, Jorginho, Mount, Havertz, Sterling.

Varamenn: Kepa, Pulisic, Chalobah, Broja, Ziyech, Gallagher, Hudson-Odoi, Chilwell.

Tottenham: Lloris, Romero, Dier, Davies, Royal, Bentancur, Hojbjerg, Sessegnon, Kulusevski, Son, Kane.

Varamenn: Forster, Doherty, Sanchez, Gil, Perisic, Richarlison, Moura, Tanganga, Bissouma

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Manchester á sviðið og Heimir er loks kominn heim

HM hlaðvarpið: Manchester á sviðið og Heimir er loks kominn heim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford greinir frá ástæðu fagnsins og skelfilegum fréttum sem hann fékk fyrir nokkrum dögum

Rashford greinir frá ástæðu fagnsins og skelfilegum fréttum sem hann fékk fyrir nokkrum dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við því að Liverpool og United berjist um hann eftir frammistöðuna á HM

Búist við því að Liverpool og United berjist um hann eftir frammistöðuna á HM