fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Spánn: Barcelona byrjar á markalausu jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona byrjar tímabilið á Spáni með jafntefli en liðið spilaði við Rayo Vallecano á heimavelli í kvöld.

Flestir bjuggust við sigri Barcelona í kvöld sem var með bæði Robert Lewandowski og Raphinha í byrjunarliðinu.

Markalaust jafntefli var þó niðurstaðan þar sem Sergio Busquets fékk að líta rautt spjald undir lok leiks.

Villarreal vann þá lið Real Valladolid 3-0 og gerðu Celta Vigo og Espanyon dramatískt jafntefli.

Barcelona 0 – 0 Rayo Vallecano

Real Valladolid 0 – 3 Villarreal
0-1 Nicolas Jackson (’49)
0-2 Alex Baena (’81)
0-3 Alex Baena (’90)

Celta Vigo 2 – 2 Espanyol
1-0 Iago Aspas (’45)
2-0 Goncalo Paciencia (’63)
2-1 Exposito (’72)
2-2 Joselu (’98, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið