fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Ítalía: Lukaku tvær mínútur að skora – AC Milan byrjar á sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku skoraði fyrir Inter Milan í dag sem vann lið Lecce í opnunarleik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni.

Lukaku gekk aftur í raðir Inter frá Chelsea í sumar og það tók hann tvær mínútur að setja mark sitt á leikinn.

Inter getur þó þakkað Denzel Dumfries fyrir sigurinn en hann skoraði sigurmarkið þegar 95 mínútur voru komnar á klukkuna.

AC Milan hefur titilvörn sína á sigri en Ante Rebic skoraði tvö mörk er liðið vann Udinese, 4-2.

Ademola Lookman komst á blað fyrir Atalanta sem vann Sampdoria 2-0 og byrjar á sterkum útisigri.

Torino rétt marði þá nýliða Monza þar sem sigurmarkið í 2-1 sigri var skorað í blálokin.

Lecce 1 – 2 Inter
0-1 Romelu Lukaku(‘2)
1-1 Assan Ceesay(’48)
1-2 Denzel Dumfries(’95)

AC Milan 4 – 2 Udinese
0-1 Rodrigo Becao(‘2)
1-1 Theo Hernandez(’11, víti)
2-1 Ante Rebic(’15)
2-2 Adam Masina(’45)
3-2 Brahim Diaz(’46)
4-2 Ante Rebic(’68)

Sampdoria 0 – 2 Atalanta
0-1 Rafael Toloi(’26)
0-2 Ademola Lookman(’95)

Monza 1 – 2 Torino
0-1 Aleksey Miranchuk(’43)
0-2 Antonio Sanabria(’66)
1-2 Dany Mota(’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu