fbpx
Föstudagur 02.desember 2022
433Sport

Alls ekki hrifinn af ákvörðun Man Utd – ,,Ég hafði aldrei heyrt um þennan leikmann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lou Macari, goðsögn Manchester United, er ekki hrifinn af hugmyndinni að félagið sé að semja við Adrien Rabiot frá Juventus.

Rabiot ku vera nokkuð nálægt því að ganga í raðir Man Utd en hann hefur ekki beint staðist væntingar á Ítalíu eftir að hafa komið frá PSG.

Þessi 27 ára gamli leikmaður á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus en Macari er vægast sagt enginn aðdáandi.

,,Ég hafði aldrei heyrt um um þennan leikmann,“ sagði Macari í samtali við MUTV.

,,32 deildarleikir á síðustu leiktíð og ekkert mark. Aðrir eiginleikar? Ég er ekki viss um að þeir séu til staðar. Þetta snýst um staðreyndir.“

,,Félög eyða milljónum í að njósna um leikmenn í Evrópu en enginn hefur reynt við þennan náunga.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Hafður að háð og spotti eftir martröð gærdagsins

Sjáðu myndbandið: Hafður að háð og spotti eftir martröð gærdagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henry og Kompany á blaði sem hugsanlegir arftakar

Henry og Kompany á blaði sem hugsanlegir arftakar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvernig hann las Messi á punktinum

Útskýrir hvernig hann las Messi á punktinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Möguleiki að allt byrjunarliðið verði öðruvísi í næsta leik

Möguleiki að allt byrjunarliðið verði öðruvísi í næsta leik