fbpx
Sunnudagur 04.desember 2022
433Sport

Real Madrid vann Ofurbikarinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 2 – 0 Frankfurt
1-0 David Alaba(’37)
2-0 Karim Benzema(’65)

Real Madrid reyndist of sterkur andstæðingur fyrir Frankfurt í kvöld er leikið var í Ofurbikar Evrópu.

Í Ofurbikarnum mætast Evrópumeistarar síðasta tímabils eða liðin sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina.

Spænsku meistararnir höfðu betur 2-0 í kvöld með mörkum frá David Alaba og Karim Benzema.

Frankfurt byrjaði tímabili skelfilega í Þýskalandi og tapaði 1-6 gegn Bayern Munchen í fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar
433Sport
Í gær

Flick staðfestir að hann ætli ekki að segja upp

Flick staðfestir að hann ætli ekki að segja upp
433Sport
Í gær

Hazard gæti verið hættur eftir slæmt HM

Hazard gæti verið hættur eftir slæmt HM
433Sport
Í gær

Hvetjandi ummæli Óskars sem þolir ekki að vera í sjónvarpi – ,,Ertu til í að stjórna lífinu mínu?“

Hvetjandi ummæli Óskars sem þolir ekki að vera í sjónvarpi – ,,Ertu til í að stjórna lífinu mínu?“
433Sport
Í gær

Skilur Ronaldo í kjölfar óvæntra orðróma – „Ég held að það hjálpi honum“

Skilur Ronaldo í kjölfar óvæntra orðróma – „Ég held að það hjálpi honum“