fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Fjórir leikmenn Man City möguleg vitni í nauðgunarmáli Mendy

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir núverandi leikmenn Manchester City gætu verið vitni í nauðgunarmáli varnarmannsins Benjamin Mendy.

Frá þessu er greint í kvöld en leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jack Grealish, Kyle Walker, Riyad Mahrez og John Stones.

Annar fyrrum leikmaður Man City er einnig nefndur sem mögulegt vitni en það er Raheem Sterling sem spilar með Chelsea í dag.

Mendy var handtekinn í ágúst á síðasta ári en hann er ákærður fyrir átta nauðganir en neitar fyrir þær allar.

Atvikin eiga að hafa átt sér stað á milli október 2018 og ágúst 2021 og á hann að hafa brotið á sjö konum.

Mendy mætti fyrir rétt síðasta miðvikudag en hann var settur í bann af Man City um leið og kærurnar bárust.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu