fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Svona myndi Rio Ferdinand stilla upp liði United – Miðvörður á miðjuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa hjá Manchester United eftir einn leik í ensku úrvalsdeildinni en Rio Ferdinand myndi gera tvær breytingar á byrjunarliði félagsins.

United heimsækir Brentford á laugardag og þarf að svara fyrir slæmt tap gegn Brighton í fyrstu umferð.

Ferdinand myndi henda Scott McTominay og Fred á bekkinn og færa Lisandro Martinez miðvörð liðsins upp á miðjuna.

Rio myndi setja Raphael Varane inn í hjarta varnarinnar og setja Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu.

Svona myndi Rio stilla upp liðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin