fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Ronaldo í byrjunarliði United í dag – Mættu utandeildarliði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 16:30

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var í byrjunarliði Manchester United þegar liðið mætti Halifax í æfingaleik í dag.

United tapaði fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Brighton í gær. Ronaldo byrjaði á meðal varamanna.

Ronaldo var í byrjunarliði United í leiknum en í hjarta varnarinnar voru Eric Bailly og Victor Lindelöf, Tyrell Malacia og Aaron Wan-Bissaka voru einnig með.

James Garner, Anthony Elanga og Alejandro Garnacho komu einnig við sögu. Ronaldo vill fara fráa United en hefur ekki tekist ætlunarverk sitt.

Ronaldo vonast en til þess að fara og spila í Meistaradeildinni í ár en Halifax leikur í utandeildinni á Englandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði