fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Ronaldo í byrjunarliði United í dag – Mættu utandeildarliði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 16:30

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var í byrjunarliði Manchester United þegar liðið mætti Halifax í æfingaleik í dag.

United tapaði fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Brighton í gær. Ronaldo byrjaði á meðal varamanna.

Ronaldo var í byrjunarliði United í leiknum en í hjarta varnarinnar voru Eric Bailly og Victor Lindelöf, Tyrell Malacia og Aaron Wan-Bissaka voru einnig með.

James Garner, Anthony Elanga og Alejandro Garnacho komu einnig við sögu. Ronaldo vill fara fráa United en hefur ekki tekist ætlunarverk sitt.

Ronaldo vonast en til þess að fara og spila í Meistaradeildinni í ár en Halifax leikur í utandeildinni á Englandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Í gær

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea