fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Nýtt tilboð í Arnautovic frá United – Eltast einnig við De Jong og Sesko

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að leggja fram nýtt og betra tilboð í Marko Arnautovic framherja Bologna. Sky Sports heldur því fram.

Arnautovic er 33 ára gamall en hann lék áður með Stoke og West Ham áður en hann fór til Kína en þaðan fór hann svo til Bologna.

Bologna hafnaði 7,6 milljóna punda tilboði United um helgina en Arnautovic er sagður hugsaður sem stuðningur við aðra framherja félagsins.

United er einnig að skoða Benjamin Sesko 19 ára framherja Red Bull Salzburg en ekkert samkomulag er í höfn þar.

United er einnig á eftir Adrien Rabiot miðjumanni Juventus og er samkomulag í höfn á milli félaga en ekki er samkomulag við Rabiot.

Sky segir að United haldi áfram að eltast við Frenkie de Jong hjá Barcelona en það mál hefur ekki þróast eins og United hafði vonast.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarna Man Utd æfir með utandeildarliði í Hollandi – Þetta er ástæðan

Stjarna Man Utd æfir með utandeildarliði í Hollandi – Þetta er ástæðan