fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Réttarhöld yfir Giggs vegna grófs ofbeldis hafin – Gæti fengið fimm ára dóm

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 09:00

Ryan Giggs. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-goðsögnin Ryan Giggs er mætt fyrir rétt. Þessi fyrrum leikmaður er sakaður um að ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni og að hafa ráðist á systur hennar.

Líkamlega ofbeldið er sagt hafa átt sér stað árið 2020. Þá er Giggs sakaður um að beita Kate Greville, fyrrverandi kærustu sína, andlegu ofbeldi á árunum 2017-2020.

Réttarhöldin áttu að hefjast í janúar á þessi ári en var frestað sökum tafa sem komu til vegna kórónuveirunnar.

Sjálfur segist Giggs algjörlega saklaus.

Réttarhöldin fóru af stað í dag. Munu þau standa yfir næstu tíu daga. Þau fara fram í Manchester.

Verði Giggs dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisdóm.

Giggs hætti sem landsliðsþjálfari Wales vegna málsins. Hann steig til hliðar í lok árs 2020 en sagði svo endanlega af sér fyrri hluta sumars.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjótandi tíðindi – Ronaldo tekur tilboði og fær 29,5 milljarð í sinn vasa á ári

Brjótandi tíðindi – Ronaldo tekur tilboði og fær 29,5 milljarð í sinn vasa á ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakalegur áhugi á syni goðsagnar – Ensk félög fylgjast með

Svakalegur áhugi á syni goðsagnar – Ensk félög fylgjast með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu
433Sport
Í gær

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin