fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Segir Klopp hafa gert stór mistök í gær – Kostuðu þau sigurinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 15:00

Salah og Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerði stór mistök í gær er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við Fulham.

Þetta segir fyrrum miðjumaðurinn Jamie O’Hara en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham.

Darwin Nunez byrjaði 2-2 jafnteflið á bekknum í gær sem voru mistök af hálfu Klopp að sögn O’Hara en hann kom inná í seinni hálfleik og skoraði fyrra mark liðsins.

,,Þetta voru slæm úrslit fyrir Liverpool, þú gerir ekki jafntefli við Fulham í fyrsta leik tíambilsins ef þú vilt vinna titilinn,“ sagði O’Hara.

,,Að mínu mati þá þurfti Nunez að byrja þennan leik, þetta var mjög svekkjandi ákvörðun frá Jurgen Klopp.“

,,Hann kom inn af bekknum og lét til sín taka. Ef hann hefði byrjað hefði Liverpool örugglega unnið sannfærandi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Davíð Snorri velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer