fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
433Sport

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:51

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram fjörugur leikur í Lengjudeild karla í kvöld er Fylkir og Grindavík áttust við í Árbænum.

Þessum leik lauk með 4-2 sigri Fylkis þar sem Emil Ásmundsson gerði tvö mörk fyrir heimaliðið og annað þeirra var stórbrotið eins og má sjá hér.

Guðjón Pétur Lýðsson komst þá á blað fyrir Grindavík en hann gerði mark sitt úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Hann kom til félagsins frá ÍBV nýlega.

Fylkir var 2-1 undir eftir fyrri hálfleikinn en tók öll völd á vellinum í þeim seinni og vann 5-2 sigur að lokum.

HK er enn á toppnum eftir leikina í kvöld en er aðeins með eins stigs forskot á Fylki.

Þar hafði HK betur með einu marki gegn engu og er með 34 stig á toppnum, einu stigi á undan Fylkismönnum.

Leiðinlegasti leikur kvöldsins var þá á milli Fjölnis og Kórdrengja en engin mörk voru skoruð þar.

Fylkir 5 – 2 Grindavík
1-0 Emil Ásmundsson (‘5)
1-1 Kairo Edwards-John (’12)
1-2 Guðjón Pétur Lýðsson (’24, víti)
2-2 Emil Ásmundsson (’51)
3-2 Birkir Eyþórsson (’64)
4-2 Benedikt Daríus Garðarsson (’67)
5-2 Arnór Gauti Jónsson (’88)

Afturelding 0 – 1 HK
0-1 Stefán Ingi Sigurðarson (’48)

Kórdrengir 0 – 0 Fjölnir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lampard heyrði í Gerrard áður en hann tók við starfinu

Lampard heyrði í Gerrard áður en hann tók við starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Seljan svaraði Gumma Ben: ,,Það er bara eitthvað alveg sögulegt lánleysi og þrot í gangi“

Helgi Seljan svaraði Gumma Ben: ,,Það er bara eitthvað alveg sögulegt lánleysi og þrot í gangi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Systir stórstjörnu lætur í sér heyra: Segir forsetanum að halda kjafti – ,,Þú ert 75 ára gamall“

Systir stórstjörnu lætur í sér heyra: Segir forsetanum að halda kjafti – ,,Þú ert 75 ára gamall“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Saliba í gær

Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Saliba í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp