fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Sjáðu atvikið sem allir fyrir norðan eru brjálaðir yfir: Arnar lét gamminn geisa eftir leik – ,,Vorum ekki að kalla hálfviti eða fáviti“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, fékk að líta rauða spjaldið í lok leiks gegn KR í Bestu deild karla í gær. Leiknum lauk með 0-1 sigri KR.

Heimamenn voru ekki ánægðir með Egil Arnar Sigurþórsson í leiknum. Vildu þeir til að mynda fá vítaspyrnu þegar Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, virtist brotlegur innan eigin vítateigs undir lok leiks. Arnar fékk að líta rauða spjaldið eftir að hann bað um víti í því tilviki.

Arnar var spurður út í dómgæsluna í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik og rauða spjaldið sem hann fékk.

,,KR-ingarnir voru búnir að vera tuðandi í fjórða dómaranum allan leikinn, kollegi minn Rúnar, hann fær nú gula spjaldið fyrir eitthvað tuð. Við vorum ekki að kalla hálfviti eða fáviti eða neitt, við vorum bara að biðja um vítaspyrnu. Þegar það eru fjórðu dómarar sem hafa enga tilfinningu fyrir leiknum þá færðu svona móment. Hann er bara ekki klár í þetta hlutverk,“ sagði Arnar Grétarsson eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir Guðjóns og Höddi Magg tóku þátt í skákmóti Blush – Ritstjórinn fékk titrara að launum

Heimir Guðjóns og Höddi Magg tóku þátt í skákmóti Blush – Ritstjórinn fékk titrara að launum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð Elías greinir frá því að hann þjálfi ekki Grindavík lengur

Alfreð Elías greinir frá því að hann þjálfi ekki Grindavík lengur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endurkoma í boði fyrir De Gea?

Endurkoma í boði fyrir De Gea?
433Sport
Í gær

Van De Beek brjálaðist þegar Pogba spilaði eftir að hafa mætt of seint

Van De Beek brjálaðist þegar Pogba spilaði eftir að hafa mætt of seint
433Sport
Í gær

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus