fbpx
Mánudagur 26.september 2022
433Sport

Óskar segir hug sinn hjá Breiðabliki en að ekkert sé hundrað prósent í lífinu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 17:36

Óskar Hrafn Þorvaldsson. fréttablaðið/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, hefur undanfarið verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Norrköping.

Í gær var sagt frá því að hann væri einn af tveimur á blaði sem mögulegur þjálfari. Óskar var spurður út í þennan orðróm á fréttamannafundi á Kópavogsvelli fyrir Evrópuleik Blika gegn Istanbul Basaksehir annað kvöld.

„Þeir eru að endurvinna gamlar fréttir held ég, þetta eru sömu fréttir og fyrir tveimur vikum. Það er ekkert að frétta þar. Ég veit bara jafnmikið og þið um þetta,“ sagði Óskar léttur.

Hann var ekki til í að útiloka neitt alveg en sagði hug sinn hjá Breiðabliki.

„Það er ekkert hundrað prósent í lífinu. En eins og hugur minn er í dag er ég að þjálfa hjá Breiðabliki og ekkert annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu leikmann frá nágrönnunum

Nýliðarnir sóttu leikmann frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Gummi Hreiðars mættur að aðstoða Heimi í New York

Sjáðu myndirnar – Gummi Hreiðars mættur að aðstoða Heimi í New York
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn einu sinni er stjarnan gengin út – Annað sambandið í vaskinn á nokkrum mánuðum

Enn einu sinni er stjarnan gengin út – Annað sambandið í vaskinn á nokkrum mánuðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valencia: Vonandi kemur hann til Manchester United

Valencia: Vonandi kemur hann til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfarinn vildi fá Van Dijk en umdeildur eigandi leitaði annað

Þjálfarinn vildi fá Van Dijk en umdeildur eigandi leitaði annað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar töpuðu – KR fengið yfir 60 mörk á sig

Besta deild kvenna: Blikar töpuðu – KR fengið yfir 60 mörk á sig