fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Cucurella mun ganga í raðir Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 20:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella verður leikmaður Chelsea í sumar en hann kemur til félagsins frá Brighton.

Sky Sports staðfestir þessar fregnir í kvöld en Cucurella kostar Chelsea um 52 milljónir punda.

Leikmaðurinn var á óskalista Manchester City í allt sumar en félagið var aðeins tilbúið að borga um 30 milljónir.

Spánverjinn bað um sölu frá Brighton á föstudaginn og þá ákvað Chelsea að blanda sér í baráttuna.

Cucurella er vinstri bakvörður sem þýðir að Marcos Alonso er líklega að kveðja Chelsea fyrir Spán.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“
433Sport
Í gær

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?