fbpx
Sunnudagur 25.september 2022
433Sport

Huddlestone staðfestur hjá Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Huddlestone er búinn að gera samning við Manchester United en hann kemur til félagsins frá Hull.

Þessi 35 ára gamli leikmaður er vel þekktur í enska boltanum en hann er yfrrum landsliðsmaður Englands.

Huddlestone er fenginn til að taka að sér þjálfunarstarf og mun þá leika með U23 liði liðsins.

Hann býr yfir mikilli reynslu eftir fjóra enska landsleiki og þá spilaði hann lengi vel með Tottenham.

Huddlestone tekur við starfinu af Paul McShane sem var fenginn til að gera slíkt hið sama í fyrra.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo illa farinn eftir viðskipti við leikmann Tékklands

Sjáðu myndirnar: Ronaldo illa farinn eftir viðskipti við leikmann Tékklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Réð ekki við pressuna eftir að hafa verið sá yngsti í sögunni – ,,Þetta voru vinir mínir sem ég hitti á hverjum degi“

Réð ekki við pressuna eftir að hafa verið sá yngsti í sögunni – ,,Þetta voru vinir mínir sem ég hitti á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baulað hressilega á goðsögn United á Anfield

Baulað hressilega á goðsögn United á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut á gagnrýnendur – „Það hefur verið hrópað og kallað ansi mikið“

Skaut á gagnrýnendur – „Það hefur verið hrópað og kallað ansi mikið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool reyndi að ná honum á síðustu stundu í glugganum

Liverpool reyndi að ná honum á síðustu stundu í glugganum
433Sport
Í gær

Wenger telur Arsenal geta unnið deildina – Möguleikarnir góðir

Wenger telur Arsenal geta unnið deildina – Möguleikarnir góðir
433Sport
Í gær

Félagið sagt hafa grætt 610 milljónir punda með komu eins leikmanns

Félagið sagt hafa grætt 610 milljónir punda með komu eins leikmanns
433Sport
Í gær

Forsetinn þurfti að svara eftir orðróma um Pochettino

Forsetinn þurfti að svara eftir orðróma um Pochettino
433Sport
Í gær

Kristján segir ákvörðunina vera lögreglumál – ,,Sennilega mesta skita framkvæmdastjóra frá upphafi“

Kristján segir ákvörðunina vera lögreglumál – ,,Sennilega mesta skita framkvæmdastjóra frá upphafi“