fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Huddlestone staðfestur hjá Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Huddlestone er búinn að gera samning við Manchester United en hann kemur til félagsins frá Hull.

Þessi 35 ára gamli leikmaður er vel þekktur í enska boltanum en hann er yfrrum landsliðsmaður Englands.

Huddlestone er fenginn til að taka að sér þjálfunarstarf og mun þá leika með U23 liði liðsins.

Hann býr yfir mikilli reynslu eftir fjóra enska landsleiki og þá spilaði hann lengi vel með Tottenham.

Huddlestone tekur við starfinu af Paul McShane sem var fenginn til að gera slíkt hið sama í fyrra.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Í gær

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu
433Sport
Í gær

Nánast allt klárt en Chelsea vill skafa af verðinu

Nánast allt klárt en Chelsea vill skafa af verðinu
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Í gær

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli