fbpx
Mánudagur 26.september 2022
433Sport

Besta deildin: Víkingar fóru létt með FH

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 19:51

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0 – 3 Víkingur R.
0-1 Logi Tómasson (’53)
0-2 Eggert Gunnþór Jónsson (’80, sjálfsmark)
0-3 Birnir Snær Ingason (’83)

Víkingar voru ekki í vandræðum í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við FH á útivelli.

Það var meira jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en enginn náði að koma boltanum yfir línuma yrir leikhlé.

Víkingar tóku forystuna á 53. mínútu er Logi Tómasson skoraði og ísinn brotinn.

Eggert Gunnþór Jónsson skoraði sjálfsmark þegar 10 mínútur voru eftir og bætti Birnir Snær Ingason svo við þriðja marki Víkinga.

Lokatölur 3-0 fyrir meisturunum sem eru þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vendingar í málum Kane – Staðan allt önnur en í fyrra

Vendingar í málum Kane – Staðan allt önnur en í fyrra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu leikmann frá nágrönnunum

Nýliðarnir sóttu leikmann frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rúrik Gísla í hættu þegar vopnaður maður reyndi að ræna hann um miðja nótt

Rúrik Gísla í hættu þegar vopnaður maður reyndi að ræna hann um miðja nótt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn einu sinni er stjarnan gengin út – Annað sambandið í vaskinn á nokkrum mánuðum

Enn einu sinni er stjarnan gengin út – Annað sambandið í vaskinn á nokkrum mánuðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Plataður í að semja við Chelsea – ,,Trúði ég því? Auðvitað“

Plataður í að semja við Chelsea – ,,Trúði ég því? Auðvitað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn vildi fá Van Dijk en umdeildur eigandi leitaði annað

Þjálfarinn vildi fá Van Dijk en umdeildur eigandi leitaði annað
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Ronaldo illa farinn eftir viðskipti við leikmann Tékklands

Sjáðu myndirnar: Ronaldo illa farinn eftir viðskipti við leikmann Tékklands
433Sport
Í gær

Vissi ekki nafnið á framherja enska landsliðsins

Vissi ekki nafnið á framherja enska landsliðsins