fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Besta deildin: Víkingar fóru létt með FH

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 19:51

Leikmenn Víkings fagna marki. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0 – 3 Víkingur R.
0-1 Logi Tómasson (’53)
0-2 Eggert Gunnþór Jónsson (’80, sjálfsmark)
0-3 Birnir Snær Ingason (’83)

Víkingar voru ekki í vandræðum í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við FH á útivelli.

Það var meira jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en enginn náði að koma boltanum yfir línuma yrir leikhlé.

Víkingar tóku forystuna á 53. mínútu er Logi Tómasson skoraði og ísinn brotinn.

Eggert Gunnþór Jónsson skoraði sjálfsmark þegar 10 mínútur voru eftir og bætti Birnir Snær Ingason svo við þriðja marki Víkinga.

Lokatölur 3-0 fyrir meisturunum sem eru þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Í gær

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“