fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Besta deildin: Víkingar fóru létt með FH

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 19:51

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0 – 3 Víkingur R.
0-1 Logi Tómasson (’53)
0-2 Eggert Gunnþór Jónsson (’80, sjálfsmark)
0-3 Birnir Snær Ingason (’83)

Víkingar voru ekki í vandræðum í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við FH á útivelli.

Það var meira jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en enginn náði að koma boltanum yfir línuma yrir leikhlé.

Víkingar tóku forystuna á 53. mínútu er Logi Tómasson skoraði og ísinn brotinn.

Eggert Gunnþór Jónsson skoraði sjálfsmark þegar 10 mínútur voru eftir og bætti Birnir Snær Ingason svo við þriðja marki Víkinga.

Lokatölur 3-0 fyrir meisturunum sem eru þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Í gær

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu
433Sport
Í gær

Nánast allt klárt en Chelsea vill skafa af verðinu

Nánast allt klárt en Chelsea vill skafa af verðinu
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Í gær

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli