fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Telmo mögulega á förum frá ÍBV

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telmo Castanheira, leikmaður ÍBV, er mögulega á leið frá félaginu eftir leiktíðina þegar samningur hans rennur út.

Hann segir í samtali við 433 að hann vilji gjarnan vera afram á Íslandi, enda líði honum vel hér á landi.

Telmo segir að minnsta kosti eitt félag í Bestu deildinni hafa sýnt sér áhuga en hann sé opinn fyrir öllu.

Telmo er Portúgali sem ólst upp hjá Porto en gekk í raðir ÍBV fyrir tveimur árum. Hann hefur verið einn besti leikmaður ÍBV síðustu ár og átti stóran þátt í því að liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu á síðasta ári.

ÍBV situr nú í neðsta sæti efstu deildar og á enn eftir að finna sinn fyrsta sigur.

Telmo er þrítugur og hefur spilað ellefu leiki i Bestu deildinni og skorað eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Logi Tómasson mætir í sjónvarpsþátt 433 í kvöld – Sjáðu klippu úr þættinum

Logi Tómasson mætir í sjónvarpsþátt 433 í kvöld – Sjáðu klippu úr þættinum
433Sport
Í gær

Ítalía: Mikael byrjaði í stórtapi – Juventus vann sinn þriðja leik

Ítalía: Mikael byrjaði í stórtapi – Juventus vann sinn þriðja leik
433Sport
Í gær

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“