fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Staðan á Seltjarnarnesi kemur mikið á óvart – „Það er ótrúlegt“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 10:52

Stuðningsmenn Gróttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta er komin á toppinn í Lengjudeild karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í síðustu umferð. Liðið hefur komið mörgum á óvart.

Liðið var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í gær.

„Það er ótrúlegt. Maður hefur annað hvort verið að draga úr Gróttu í sumar eða beðið eftir að þeir misstigi sig. Þetta er bara lið sem er hörku vel þjálfað. Þeir hafa verið saman lengi. Þetta er lið sem var mótað af Óskar Hrafni og Chris Brazell hefur svolítið tekið við því bara, aðeins breytt til,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

Hrafnkell segir mikla gleði skína af liði Gróttu.

„Það er mikið af fljótum strákum, strákar sem eru til í að skjóta fyrir utan teig. Menn eru svolítið mikið að hafa gaman að þessu bara.“

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn