fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið mikill rígur á milli Manchester City og Liverpool undanfarin tvö ár en þau hafa verið tvö bestu lið Englands.

Man City fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í vetur og komst Liverpool í úrslit Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Real Madrid.

Það hefur engin áhrif á þá Virgil van Dijk og Kevin de Bruyne sem eru fínustu vinir og skemmta sér nú saman á Ibiza og voru þar um helgina.

Myndir af De Bruyne og Van Dijk birtust í gær en þar má sjá þá með tónlistarmanninum fræga Calvin Harris sem hélt tónleika.

Tónleikarnir fóru fram á strönd á Ibiza og eyddu þeir félagarnir ófáum klukkutímum saman í góðum gír.


Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Handtekinn í Kringlunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn
433Sport
Í gær

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu
433Sport
Í gær

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur
433Sport
Í gær

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp
433Sport
Í gær

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar