fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

Margir kalla eftir því að Milos verði rekinn eftir Víkingsleikinn – ,,Var síðasti sénsinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir stuðningsmenn Malmö sem kalla eftir því að Milos Milojevic verði rekinn sem þjálfari liðsins.

Milos er 39 ára gamall en hann var ráðinn þjálfari stórliðs Malmö fyrr á þessu ári eftir dvöl hjá Hammarby.

Milos þekkir vel til Íslands en hann þjálfaði lengi vel Víking Reykjavík og einnig Breiðablik.

Malmö vann Víking einmitt 3-2 í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en frammistaðan var ekki sannfærandi.

Malmö er í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og er fjórum stigum frá toppsætinu.

,,Þetta var einu sénsinn til að redda tímabilinu,“ skrifar einn um Milos og kallar eftir því að hann verði látinn fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Handtekinn í Kringlunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bernardo Silva fer ekki til Barcelona

Bernardo Silva fer ekki til Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“
433Sport
Í gær

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma