fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

Guardiola spyr um veðrið á Ítalíu – Eigendur Man City keyptu ítalskt félag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gæti unnið fyrir lið Palermo einn daginn segir stjórnarformaður félagsins, Ferran Soriano.

Soriano er stjórnarformaður eigendafélags Man City sem hefur nú fest kaup á Palermo í ítölsku B-deildinni.

Þetta er 12. félagið sem félagið festir kaup á en Man City er það besta og eitt það allra besta í Evrópu.

Guardiola hefur spurt út í veðrið í Palermo og hver veit hvort hann haldi til landsins einn daginn.

Guardiola hefur aldrei þjálfað á Ítalíu en hefur reynt fyrir sér á Spáni, í Þýskalandi og Englandi.

,,Hann spyr hvort það sé sól í Palermo. Kannski mun hann vinna hérna einn daginn,“ sagði Soriano.

,,Hann þekkir alla okkar starfsemi og þekkir ítalska boltann líka vel. Eins og aðrir þá er hann spenntur fyrir verkefninu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Handtekinn í Kringlunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsvinur vill kaupa Manchester United – Á yfir eitt prósent af landinu

Íslandsvinur vill kaupa Manchester United – Á yfir eitt prósent af landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur og Breiðablik hefja leik í Evrópu á morgun – Morgunleikur hjá Valskonum

Valur og Breiðablik hefja leik í Evrópu á morgun – Morgunleikur hjá Valskonum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið í Kórnum dæmi um „púra áhugamennsku“

Hrafnkell segir atvikið í Kórnum dæmi um „púra áhugamennsku“
433Sport
Í gær

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Í gær

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu
433Sport
Í gær

Elon Musk leyfði stuðningsmönnum United að dreyma en kippti þeim fljótt niður á jörðina

Elon Musk leyfði stuðningsmönnum United að dreyma en kippti þeim fljótt niður á jörðina
433Sport
Í gær

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp