fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Samband Simeone og leikmanns í molum – Fær ekkert að spila í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Diego Simeone og Alvaro Morata er ónýtt en þetta segir fyrrum leikmaður Atletico, Juanfran Torres.

Það er Marca sem hefur þetta eftir Juanfran sem vonar innilega að þeir geti náð sáttum eftir erfiða mánuði saman.

Morata er samningsbundinn Atletico næstu 12 mánuðina en hann spilaði alls 48 leiki á síðustu leiktíð og skoraði 12 mörk.

Morata hefur ekki alveg náð að sýna sitt besta síðan hann kom endanlega til Atletico árið 2020 en lék fyrir það með liðinu í láni frá Juventus.

Samband Morata og Simeone er víst í molum þessa dagana og gæti Spánverjinn verið fáanlegur í sumar.

Simeone er opinn fyrir því að selja Morata fyrir um 25 milljónir evra en hann mun líklega ekki spila leiki fyrir félagið næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Í gær

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku
433Sport
Í gær

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta