fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Samband Simeone og leikmanns í molum – Fær ekkert að spila í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Diego Simeone og Alvaro Morata er ónýtt en þetta segir fyrrum leikmaður Atletico, Juanfran Torres.

Það er Marca sem hefur þetta eftir Juanfran sem vonar innilega að þeir geti náð sáttum eftir erfiða mánuði saman.

Morata er samningsbundinn Atletico næstu 12 mánuðina en hann spilaði alls 48 leiki á síðustu leiktíð og skoraði 12 mörk.

Morata hefur ekki alveg náð að sýna sitt besta síðan hann kom endanlega til Atletico árið 2020 en lék fyrir það með liðinu í láni frá Juventus.

Samband Morata og Simeone er víst í molum þessa dagana og gæti Spánverjinn verið fáanlegur í sumar.

Simeone er opinn fyrir því að selja Morata fyrir um 25 milljónir evra en hann mun líklega ekki spila leiki fyrir félagið næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Í gær

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“