fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Umtiti gæti haldið heim

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 19:43

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Frakkans Samuel Umtiti er svo sannarlega á niðurleið en Barcelona á Spáni vill mikið losna við hann sem fyrst.

Umtiti var á sínum tíma talinn gríðarlegt efni og gekk í raðir Barcelona eftir EM í Frakklandi árið 2016.

Umtiti hefur ekki náð að standast væntingar á Spáni og gæti nú verið á heimleið samkvæmt L’Equipe.

L’Equipe segir að Rennes í Frakklandi hafu áhuga á Umtiti sem lék áður með Lyon og væri þetta gríðarlegt skref niður á við.

Umtiti þekkir stjóra Rennes, Bruno Genesio, nokkuð vel og hefur hann áhuga á að fá leikmanninn til félagsins.

Umtiti hefur verið sagt að fnna sér nýtt félag en hann er alls ekki inni í myndinni hjá Xavi, stjóra Börsunga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn