fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Með föst skot á Barcelona: Þeir lifa í fortíðinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 20:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, fyrrum stjóri Barcelona, hefur skotið föstum skotum á sitt fyrrum félag en hann var rekinn frá Börsungum á síðustu leiktíð.

Það gekk lítið hjá Barcelona undir stjórn Koeman sem var látinn fara og tók Xavi við og batnaði gengið verulega.

Barcelona er þekkt fyrir það að stjórna flestum af sínum leikjum, eitthvað sem Koeman er hrifinn af en ekki af sömu hugmyndafræði og var notuð fyrir áratug síðan.

,,Ég er hrifinn af því að stjórna leikjum. Ef þú spilar með þrjá hafsenta og fimm varnarmenn þá geturðu ekki sagt að það sé varnarsinnað kerfi,“ sagði Koeman.

,,Fyrir þremur eða fjórum mánuðum spiluðum við okkar besta leik undanfarin ár. Besta dæmið var úrslitaleikurinn gegn Athletic Bilbao.“

,,Barcelona lifir í fortíðinni, þetta ‘4-3-3 tiki taka.’ Fótboltinn hefur breyst, í dag er hann hraðari og mun líkamlegri, þú getur ekki lifað í fortíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate byrjaður að æfa á fullu

Konate byrjaður að æfa á fullu
433Sport
Í gær

Mættur aftur undir stýri eftir að hafa sýnt af sér vítavert kæruleysi á fleygiferð

Mættur aftur undir stýri eftir að hafa sýnt af sér vítavert kæruleysi á fleygiferð
433Sport
Í gær

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins