fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Ten Hag býr á sama hóteli og Mourinho bjó í rúm tvö ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur ekki fundið sér heimili í Manchester borg en hann er að stýra sínum fyrstu æfingum hjá félaginu þessa dagana.

Flest allir leikmenn United verða svo mættir til æfinga á mánudag en Ten Hag býr nú á Lowry hótelinu í miðborg Manchester.

Hótelið er hvað frægast fyrir að hafa verið heimili Jose Mourinho í tvö og hálft ár þegar hann stýrði United.

Var Mourinho gagnrýndur fyrir það að búa á hóteli frekar en að koma sér fyrir í borginni á eigin heimili.

Ten Hag leitar að húsnæði í miðborginni og ætlar sér ekki að dvelja of lengi á Lowry hótelinu sem fimm stjörnu hótel.

United notar hótelið fyrir flesta heimaleiki sína þar sem leikmenn liðsins hvíla sig og láta far vel um sig fyrir leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn