fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Tielemans á blaði hjá Erik ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar stöðuna hjá Youri Tielemans miðjumanni Leicester. Það er The Times sem segir frá.

Tielemans á aðeins ár eftir af samningi sínum við Leicester og hefur ekki viljað framlengja dvöl sína.

Tielemans er 25 ára gamall Belgi og samkvæmt Times hefur Erik ten Hag áhuga á að krækja í hann.

Arsenal og Tottenham eru einnig að skoða stöðu Tielemans sem hefur átt góð ár hjá Leicester.

Ten Hag vill styrkja miðsvæði United en félagið er að kaupa Frenkie de Jong frá Barcelona og þá hefur félagið boðið Christian Eriksen samning.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð Elías greinir frá því að hann þjálfi ekki Grindavík lengur

Alfreð Elías greinir frá því að hann þjálfi ekki Grindavík lengur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi
433Sport
Í gær

Van De Beek brjálaðist þegar Pogba spilaði eftir að hafa mætt of seint

Van De Beek brjálaðist þegar Pogba spilaði eftir að hafa mætt of seint