fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Sjáðu tvö falleg mörk Íslands í Póllandi – Sveindís með þrumuskot

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 14:48

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er komið yfir gegn Póllandi eftir að hafa verið undir í hálfleik.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir jafnaði leikinn eftir sendingu frá Gunnhildi Yrsu.

Það var svo Sveindís Jane Jónsdóttir sem kom Íslandi yfir með þrumuskoti. 56 mínútur eru liðnar af leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Logi Tómasson mætir í sjónvarpsþátt 433 í kvöld – Sjáðu klippu úr þættinum

Logi Tómasson mætir í sjónvarpsþátt 433 í kvöld – Sjáðu klippu úr þættinum
433Sport
Í gær

Ítalía: Mikael byrjaði í stórtapi – Juventus vann sinn þriðja leik

Ítalía: Mikael byrjaði í stórtapi – Juventus vann sinn þriðja leik
433Sport
Í gær

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“