fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
433Sport

Halda því fram að Bayern sjái Ronaldo sem arftaka Lewandowski

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 08:06

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski fjölmiðillinn AS heldur því fram að Bayern Munchen ætli sér að sækja Cristiano Ronaldo til að fylla skarðið sem Robert Lewandowski mun skilja eftir sig.

Samkvæmt miðlinum er Ronaldo að hallast að því að tími hans hjá Manchester United, félagsins sem hann sneri aftur til síðasta sumar, sé á enda.

Bayern Munchen sótti Sadio Mane frá Liverpool á dögunum fyrir rúmar 35 milljónir punda.

Lewandowski er hins vegar líklega á förum og þá vill þýski risinn fylla það skarð. Pólverjinn hefur verið í stríði við félagið undanfarið.

Þá gæti Ronaldo, sem fyrr segir, reynst álitlegur kostur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap
433Sport
Í gær

Real Madrid vann Ofurbikarinn

Real Madrid vann Ofurbikarinn