fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Pogba gæti klárað skiptin í dag

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:38

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba gæti gengið til liðs við Juventus strax í dag. Sky Sports segir frá þessu og einnig segir Fabrizio Romano að umboðsmaður Pogba muni hitta fulltrúa Juventus á morgun til að ganga frá smáatriðum.

Samningur Pogba við Manchester United er runninn út. Hann hafði verið á Old Trafford frá árinu 2016. Þá kom hann einmitt frá Juventus fyrir um 90 milljónir punda. Miðjumaðurinn stóð ekki undir væntingum hjá Man Utd.

Frakkinn kemur því til Juventus á frjálsri sölu.

Þetta er í annað sinn á ferlinum sem Pogba kemur frítt til Juventus. Hann kom einnig frítt frá Man Utd árið 2012.

Juventus hafnaði í fjórða sæti Serie A á síðustu leiktíð og vill gera betur á þeirri næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Króli skiptir um lið

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?