fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
433Sport

De Jong áfram efstur á óskalistanum og nýtt tilboð er á leið á borð Börsunga

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong er áfram efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið. Félagið undirbýr nú nýtt tilboð í hann ef marka má frétt Manchester Evening News. 

Man Utd bauð á dögunum 51,6 milljónir punda auk bónusgreiðslna síðar meir. Því var þó hafnað á dögunum.

Barcelona vill ekki fá minna fyrir miðjumanninn en félagið borgaði Ajax fyrir þremur árum, 65 milljónir punda.

Talið er að Barcelona vilji 65 milljónir punda strax, auk greiðslna síðar meir fyrir leikmanninn, eigi félagið að selja.

Erik ten Hag er nýr stjóri Man Utd og vinnur hann að því að endurbyggja liðið eftir slæmt gengi á síðustu leiktíð.

De Jong vann með ten Hag hjá Ajax. Þeir voru til að mynda saman hjá Ajax er liðið fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmum þremur árum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap
433Sport
Í gær

Real Madrid vann Ofurbikarinn

Real Madrid vann Ofurbikarinn