fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
433Sport

Vilja klára skipti Lukaku fyrir vikulok

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 08:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter er bjartsýnt á að krækja í Romelu Lukaku, framherja Chelsea, fyrir vikulok.

Lukaku gekk í raðir Chelsea frá Inter fyrir aðeins ári síðan fyrir næstum 100 milljónir punda.

Hann stóð engan veginn undir væntingum í endurkomu sinni til Lundúna.

Nú er líklegt að Lukaku fari á láni aftur til Inter.

Ítalska félagið bauð 7 milljónir evra, auk bónusgreiðslna, fyrir Belgann á dögunum. Chelsea vill hins vegar fá nær tíu mílljónum.

Þá verður engin kaupskylda í samningi Lukaku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap
433Sport
Í gær

Real Madrid vann Ofurbikarinn

Real Madrid vann Ofurbikarinn