fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
433Sport

Vilja klára skipti Lukaku fyrir vikulok

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 08:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter er bjartsýnt á að krækja í Romelu Lukaku, framherja Chelsea, fyrir vikulok.

Lukaku gekk í raðir Chelsea frá Inter fyrir aðeins ári síðan fyrir næstum 100 milljónir punda.

Hann stóð engan veginn undir væntingum í endurkomu sinni til Lundúna.

Nú er líklegt að Lukaku fari á láni aftur til Inter.

Ítalska félagið bauð 7 milljónir evra, auk bónusgreiðslna, fyrir Belgann á dögunum. Chelsea vill hins vegar fá nær tíu mílljónum.

Þá verður engin kaupskylda í samningi Lukaku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid þakkaði syni Eiðs Smára fyrir allt

Fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid þakkaði syni Eiðs Smára fyrir allt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum unnusta Giggs týndi tveimur símum – Hleypti lögreglu ekki í skýið

Fyrrum unnusta Giggs týndi tveimur símum – Hleypti lögreglu ekki í skýið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður Ragnar horfir til baka á viðskilnaðinn þegar tæpt ár er liðið – „Aðrir verða að dæma um það“

Sigurður Ragnar horfir til baka á viðskilnaðinn þegar tæpt ár er liðið – „Aðrir verða að dæma um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka Kate um lygar – „Þetta voru áverkar eftir harkalegt kynlíf sem þið bæði höfðuð gaman af“

Saka Kate um lygar – „Þetta voru áverkar eftir harkalegt kynlíf sem þið bæði höfðuð gaman af“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gummi Tóta mættur til Krítar

Gummi Tóta mættur til Krítar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræður Arteta vekja mikla athygli – Notaði Twitter færslu frá mótherja til að kveikja neista

Ræður Arteta vekja mikla athygli – Notaði Twitter færslu frá mótherja til að kveikja neista
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tölfræðin hjá Rabiot vekur athygli í samanburði við McFred

Tölfræðin hjá Rabiot vekur athygli í samanburði við McFred
433Sport
Í gær

Jón Daði skoraði í sigri Bolton – Midtjylland úr leik í Meistaradeildinni

Jón Daði skoraði í sigri Bolton – Midtjylland úr leik í Meistaradeildinni