fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Sjáðu frábært mark Þorleifs í Los Angeles í nótt – „Sonur Óðins er mættur í MLS“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 09:47

Þorleifur Úlfarsson (Mynd/Goduke)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorleifur Úlfarsson, Thor eins og Bandaríkjamenn kalla hann, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Houston Dynamo í MLS-deildinni vestanhafs í gær.

Markið gerði hann með frábærri afgreiðslu í leik gegn Los Angeles Galaxy í nótt. Markið var það þriðja í 0-3 sigri Houston.

Þorleifur gekk til liðs við Houston í vetur eftir að hafa leikið í háskólaboltanum í Bandaríkjunum.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri
433Sport
Í gær

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu
433Sport
Í gær

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping