fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Rose er atvinnulaus eftir að forráðamenn Dortmund ákváðu að reka hann úr starfi þjálfara í dag. Þýska deildin kláraðist um síðustu helgi.

Rose tók við Dortmund fyrir ári síðan en liðið var ekki öflugt undir hans stjórn og þarf Rose að taka poka sinn.

Rose hafði unnið gott starf hjá Borussia Mönchengladbach áður en hann var ráðinn til Dortmund.

Dortmund hefur nú hafið leit að nýjum stjóra en félagið gengur í gegnum breytingar. Skærasta stjarna liðsins, Erling Haaland var seldur á dögunum til Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli