Erik ten Hag er mættur til starfa hjá Manchester United en stjórinn frá Hollandi mun þó ekki stýra liðinu fyrr en á næstu leiktíð.
Ten Hag rifti samningi sínum við Ajax á sunnudag til að hefja störf hjá United en mikið og stórt verkefni er framundan.
Ten Hag var í viðtali í Hollandi í gær sem nýtt lag stuðningsmanna United var spilað fyrir hann.
Hollenski stjórinn hafði gaman af eins og sjá má hér að neðan.
Ten Hag live reaction to the 'one Hag.. two Hag..' chant by Manchester United fans. pic.twitter.com/P3TxBvhnmr
— 𝐀𝐅𝐂 𝐀𝐉𝐀𝐗 💎 (@TheEuropeanLad) May 16, 2022