fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gengur um götur bæjarins þrátt fyrir níu kærur vegna grófra kynferðisbrota

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 14:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy varnarmaður Manchester City mætir fyrir dómara í næsta vegna rannsóknar á fjölda kynferðisbrota. Mendy sást í dag ganga um götur Manchester á leið á veitingastað.

Mendy er sakaður um sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunar og að auki kynferðisbrot. Hann hafði setið í gæsluvarðhaldi í fimm mánuði en var sleppt lausum í desember.

Hann þurfti að skila inn vegabréfi sínu og gengur um með ökklaband, hann þarf að gefa sig fram við lögreglu á hverjum degi.

Mendy þarf að mæta í dómsæl 27 maí og svara til saka. Stefnt er að því að réttarhöldin hefjist 27 júní.

Mendy var handtekinn í ágúst á síðasta ári en hann hafði þá um nokkurt skeið gengið laus gegn tryggingu vegna ásakana um nauðganir. Manchester City hafði þagað um málið og spilað Mendy.

Hann var svo kærður á nýjan leik síðasta sumar þar sem fleiri konur saka hann um nauðgun. Þá var Mendy skellt í gæsluvarðhald en var sleppt úr haldi eftir 134 daga í gæsluvarðhaldi.

Á meðan Mendy hefur ekki fengið dóm þarf City að halda áfram að greiða franska landsliðsmanninum laun en hann þénar tugi milljóna í viku hverri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt