fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Markvörður Vestra á sjúkrahúsi í tvær vikur eftir að hjarta hans fór að stækka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 14:49

Brenton fyrir miðju í grári treyju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brenton Muhammad markvörður Vestra hefur undanfarna daga legið á sjúkrahúsi eftir að hjarta hans fór að stækka í kjölfar lungnabólgu.

Markvörðurinn knái hefur verið í herbúðum Vestra frá árinu 2018 en hann kom til Íslands árið 2015 og hafði leikið með Ægi og Tindastól áður en hann fór í Vestra.

„Brenton fékk lungnabólgu, það fór að stækka í honum hjartað,“ sagði Samúel Sigurjón Samúelsson formaður meistaraflokksráðs hjá Vestra í samtali við 433.is.

Sigur Vestra á Aftureldingu verður skoðaður í Lengjumörkunum á Hrinbraut 19:00 í kvöld.

„Hann var sendur suður til Reykjavíkur á sjúkrahús og er þar ennþá. Hann er allur að koma til en það er verið að fylgja honum eftir. Hann er ekkert að spila fótbolta á næstunni,“ segir Samúel.

Brenton fór að finna fyrir slappleika og ákvað að láta skoða málið. „Hann var slappur fyrir æfingaleik á móti ÍA sem var viku fyrir mót. Á þriðjudegi var hann enn slappur og lét þá skoða sig, þetta var þá niðurstaðan.“

„Hann fór í göngutúr núna fyrir stuttu sem hann átti erfitt með. Maður veit ekki hver staðan verður en maður gerir ráð fyrir því að hann spili ekki á næstunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing